Vikuna 15.-20.ágúst verður asískt þema á Bókakaffi sem byrjar með thailensku, Suðurasísku og Malasísku þema á mánudag/þriðjudag. Susannah hefur dvalið í Japan í tvö ár svo það má búast við japönsku þema í vikunni og fleiru spennandi.

Látið ykkur ekki vanta á asíska daga í Bókakaffi. Fylgist með á facebook.

Asian theme in Bókakaffi 15-20 AGUST starting with a Thai/South East Asian / Malaysian on Monday/Tuesday. We are expecting more exciting themes later this week including a Japanese theme as Susannah has lived in Japan for two years.

See you at Bókakaffi – follow up on facebook.