Nú erum við að flokka bókalagerinn á Bókakaffi, við erum að drukkna í bókum og fílum það mjög vel! Hópur fólks á öllum aldri lét hendur standa fram úr ermum í allan dag og það var mjög notalegt að sitja saman innan um bókaflóðið. Hlökkum til áframhaldandi flokkunar næstu daga, allir áhugasamir eru velkomnir að taka þátt.