Bókakaffi býður upp á kaffi og kökur, bókasúpu með hollu meðlæti og fleiri rétti. Bókakaffi býður upp á heimilislegan mat og er annt um að nota á mat úr héraði í matargerð og bakstur og leggur metnað sinn í alvöru ilmandi ferskt kaffi frá Kaffitárum. Á veturna bjóðum við uppá kökuhlaðborð síðdegis á föstudögum! Fylgist með fréttum um rétti dagsins, tilboð og uppákomur. Bókakaffi á facebook.

Opið í haust; Autumn Opening;
MON – FRI 09:00 – 18:00 MON – FRI
SAT 14:00 – 18:00 SAT
Sunday closed

Bókakaffi (Book Café) serves coffee and cakes, Booksoup with salad and bread, bakery goods and more. Bókakaffi offers homely Icelandic food and cares about using local ingredients for cooking and baking. Bókakaffi also serves fresh coffee from Kaffitár. In winter we serve a cake buffet every Friday afternoon! Follow up on news about special offers.
Bókakaffi on Facebook.

MATSEÐILL / MENU

Bókasúpa / Book Soup
Borin fram með nýbökuðu brauði, heimatilbúnu áleggi og salati
Served with freshly baked bread, home made delicatessen and salad

Sérréttir / Daily special
Léttir og spennandi réttir dagsins bornir fram með brauði.
Light meals served with bread. Fresh, local and seasonal. Changes daily

Speltpönnukökur / Spelt Pancakes
Allskonar fylling með hýðishrísgrjónum eða byggi / A variety of filling with brown rice or barley

GÓMSÆTT / SWEET TEMPTATIONS

Kökur dagsins / Cakes, variation of the day

Velkomin á kökuhlaðborð síðdegis á föstudögum!
Welcome to our cake buffet every friday afternoon!

Úrval frá Fellabakarí / Goods from the local Bakary

DRYKKIR / DRINKS

Expresso, Cappuccino, Cafe Latte, Macchiato, Swiss Mocha
Uppáhellingur úr nýmöluðu kaffi / Freshly ground filter coffee

Lífrækt ræktað te
Heitt súkkulaði með rjóma
Organic Teas
Hot Chocolate with cream

Gos, ávaxtasafi, malt, pilsner
Soda, juice, non-alcoholic malt beer and pilsner

ÁFENGT / ALCOHOLIC
Bjór, Rauðvín, Hvítvín, Campari, Sherry, Púrtvín, Bailys, Grand mariner.

Matseðillinn getur breyst dag frá degi. Fylgist með á facebook.com/bokakaffi
The Menu is subject to changes. Follow up on facebook.com/bokakaffi