Velkomin á heimasíðu Bókakaffis

Hér munu birtast færslur af viðburðum og skemmtilegheitum frá okkur Bókakaffis liðinu 🙂

Er eitthvað meira við hæfi á þessum yndislega sólríka Miðvikudegi, annað en að fyrsta færslan sé til þess að láta ykkur vita af Vöffluhlaðborðinu okkar.

Hlökkum til að sjá ykkur